Ef þú ert í Miðvesturríkjunum, sérstaklega í Ogallala, Nebraska, þá gefst þér tækifæri á að ferðast aftur til villta vestursins. Veitingastaðurinn Front Street Steakhouse er staðsettur...
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Til hamingju döðlum sem Nathan og Olsen flytur inn vegna þess að varan stenst ekki gæðakröfur. Fyrirtækið hefur...
Bryggjan brugghús við Grandagarð 8 í Reykjavík hefur verið lokað og engin starfsemi er í húsnæðinu samkvæmt áreiðanlegum heimildum dv.is. Bryggjan brugghús er bistro, bar og...
Meistaradagurinn verður haldinn næsta mánudag, 13. janúar klukkan 14:30, í Sunnusal í Hótel- og matvælaskólanum í MK. Á meistaradeginum er nemum og meisturum boðið að koma...
MATVÍS, fyrir hönd starfsfólks veitingastaðarins Flame, vann fullnaðarsigur í máli sem félagið rak fyrir Héraðsdómi Reykjaness, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Matvís. ...
Veitingastaðurinn Monkeys verður með PopUp á Hótel Vesturlandi helgina 24. og 25. janúar næstkomandi. „Við á Hótel Vesturlandi ætlum að byrja árið með trompi og fáum...
Matvælastofnun varar neytendur við einni framleiðslulotu af Mild Chunky Salsa sósu frá Old Fashioned Cheese (OFC) sem Aðföng ehf. flytur inn vegna glerbrots sem fannst í...
Nú á dögunum fór fram vinnusmiðja í brauð- og sætabrauðsbakstri með margverðlaunaða franska bakarameistaranum Remy Corbert yfirþjálfara norska bakaralandsliðsins. Sjá einnig: Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy...
Ítalski Michelin veitingastaðurinn, sem var staðsettur í Hyatt Regency hótelinu í London, hefur á þessum árum laðað að sér fræga einstaklinga eins og Kate Winslet, Brad...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) verður haldinn í Hörpu laugardaginn 11. janúar 2025 næstkomandi. Er þetta einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins og verður klárlega eftirminnilegt kvöld...
Fyrsta kokteilakeppni ársins, keppnin um Bláa Safírinn fer fram á Petersen svítunni 22. janúar. 10 bestu drykkirnir komast áfram í úrslit en forkeppnin verður í formi...
Hagar auglýsa eftir umsóknum í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettuna. Þetta er í fjórða sinn sem Uppsprettan auglýsir úthlutun og eru allt að 20 milljónir til úthlutunar úr sjóðnum...