Tveir íslenskir veitingastaðir hafa komist í úrslit í alþjóðlegum flokki National Fish & Chip Awards 2026, einu virtasta verðlaunaafhending Bretlands á sviði sjávarrétta. Þar keppa framúrskarandi...
Það er nú orðið ljóst að engin sæti eru eftir á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara sem fram fer í Hörpu laugardagskvöldið 10. janúar. Áhuginn hefur verið gífurlegur...
Tom Kerridge, einn þekktasti gastropub-kokkur Bretlands, hefur ákveðið að að taka sér hlé frá verkefninu Pub in the Park, mat- og tónlistarhátíðinni sem hann hefur verið...
Matvælastofnun vill vara neytendur við þremum framleiðslulotum af Ali pulled pork í BBQ sósu frá Sild og fiski ehf. vegna Listeríu moncytogenis sem fannst í vörunni....
Jólahlaðborð Síldarkaffis hefur notið einstakrar velgengni síðustu daga og ljóst að gestir kunna að meta metnaðarfulla og skandinavíska nálgun eldhússins. Strákarnir í matseldinni hafa haft í...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir skemmtilegri og gefandi keppni í Jólaportinu í Kolaportinu laugardaginn 6. desember frá klukkan 15 til 18 þegar Jólapúns, árleg keppni Barþjónaklúbbs Íslands,...
Það er ljúft að segja frá því að Sykurverk hyggst opna sérstakt smáköku og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll á Glerártorgi fyrir jólin. Þetta kemur...
Michelin-kokkurinn á Dill um Food on the Edge, hefðir og framtíð íslenskrar matarmenningar
Vínstofa Friðheima býður upp á nýjan og hátíðlegan átta rétta jólaplatta, þar sem íslensk jólahefð blandast evrópskum blæ. Matreiðslumeistari Friðheima, Jón K. B. Sigfússon ásamt matreiðslumönnum...
Íslendingurinn með frábæran árangur: Náði 2. sæti í sínum flokki á Heimsmeistaramóti Barþjóna!
Nú á dögunum gafst einstaklega spennandi tækifæri fyrir sælkera þegar ÓX í Reykjavík sameinaði krafta sína við hið virta Michelin-veitingahús Etoile í Stokkhólmi. Staðirnir buðu upp...
FAT Brands, sem á meðal annars veitingastaðina Fazoli’s, Round Table Pizza og Fatburger, glímir nú við alvarlega fjárhagslega stöðu eftir að fjármálastofnunin UMB Bank gaf út...