Í gær birtist sameiginleg grein í Morgunblaðinu eftir Sigurð Má Guðjónsson bakara- og konditormeistara og Ara Trausta Guðmundsson rithöfund og jarðvísindamann. Það er mikill styrkur fyrir...
Róbert Leó Arnórsson er tíu ára og heldur úti skemmtilegri Instagramsíðu þar sem hann birtir myndir af þeim réttum sem hann eldar. Róbert var aðeins 5...
Það var nú í nóvember s.l. sem að Jóhann Helgi Jóhannesson matreiðslumeistari ásamt eiginkonu sinni, Ragnheiði Helenu Eðvarsdóttur opnuðu nýjan veitingastað þar sem Madonna á Rauðarárstíg...
Eins og undanfarin ár verður haldin nemakeppni í bakstri og verður hún með svipuðu sniði og áður. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi, Kornax,...
Sjötti og sívinsæli Matarmarkaður Búrsins verður súr, sætur og safaríkur. Búrið ljúfmetisverslun býður smáframleiðendum og neytendum í bæinn 28. febrúar og 1. mars kl. 11-17 í...
Íslandsmót barþjóna var haldið í gær í Gamla bíó og samhliða fór fram keppnirnar Vinnustaðakeppni og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn. Úrslit úr Íslandsmóti barþjóna urðu á...
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn var haldin Vinnustaðakeppni sem fram fór í gær í Gamla bíó. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti – Kári...
Barþjónaklúbbur Íslands stóð fyrir kokteilhátíðinni “Reykjavík Cocktail Weekend” sem haldin var í síðustu viku í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd...
Veitingastaðurinn Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2 er með nýjan matseðil og má sjá þar ýmsar kræsingar, Harðfiskflögur, brennt mysusmjör, Plokkfiskur með...
Undankeppni í Íslandsmóti barþjóna og vinnustaða keppni fór fram í Gamla Bíó og öttu þar kappi 37 barþjónar og sýndu uppá hvað þeir hafa fram á...
Ný norræn rannsókn sem fjármögnuð var af Norrænu ráðherranefndinni sem hluti af áætluninni um grænan vöxt á Norðurlöndum sýnir að árið 2013 voru veittar þrjár milljónir...
Þegar hvirfilbylir ganga yfir Kúbu koma heimamenn sér í gott skjól, gera sér glaðan dag með líflegri tónlist, sveittum dansi og eðalveigum! Maradona-Social-Club og Austur bjóða...