Fjárfestar hafa leigt efstu hæðina í Höfðatorgsturninum og eru að breyta henni í glæsihótel. Tuttugasta hæðin er rúmlega 800 fermetrar. Þar er verið að innrétta átta...
Jómfrúin opnaði í hádeginu í dag en staðurinn var lokaður í rúmlega mánuð vegna framkvæmda. Var síðast opið á Þorláksmessu en annar eigandi staðarins, Jakob Einar...
Dagurinn sem margir hafa beðið eftir lengi er runninn upp. Keppnin Kokkur ársins fer fram í Hörpu í dag og verður Snapchat veitingageirans á staðnum. Sannkölluð...
Úrslitakeppnin í Kokkur ársins 2016 fer fram á morgun laugardaginn 13. febrúar í Flóa í Hörpu milli kl. 15 og 23. Starfsfólk í veitingabransanum gefst tækifæri...
Mikkeller & Friends blæs til stórveislu og upphitunar fyrir komandi Bjórhátíð Kex. Í dag föstudaginn verður glaðningur beint frá Warpigs í Kaupmannahöfn en 5 mismunandi bjórar...
Sunnudagskvöldið 7. febrúar fóru fram úrslit í Íslandsmótum Barþjóna og um Reykjavík Cocktail Weekend Drykkinn. Íslandsmót Barþjóna (BCI reglur) 1. sæti – Árni Gunnarsson – Borg...
Undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2016 fóru fram í gærdag, mánudaginn 8. febrúar á Kolabrautinni í Hörpu. Tíu keppendur tóku þátt í undanúrslitum en fimm komust...
Benoit Violier, einn fremsti kokkur heims, svipti sig lífi eftir að hafa lent í fjárhagskröggum sem rekja má til Ponzi-svindls. Violier, sem var 44 ára þegar...
Snapchat veitingageirans hefur verið síðastliðna daga í höndum aðstandenda kokteilhátíðarinnar Reykjavík Cocktail Weekend (RCW). Úrslitin í RCW drykkurinn, vinnustaðakeppninni og Íslandsmót barþjóna voru haldin í gærkvöldi...
KEX Hostel heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð í fjórða sinn dagana 24. – 27. febrúar. Hátíðin er haldin í tilefni af 27 ára afmælisdegi íslenska bjórsins,...
Frábær stemning verður í Hörpu á úrslitakeppninni Kokki ársins sem haldin verður 13. febrúar næstkomandi. Kokkalandsliðið sér um að matreiða fjögurra rétta gómsæta máltíð sem borin...
Klúbbur matreiðslumeistara og Kokkalandsliðið standa fyrir keppninni Kokkur ársins 2016 sem haldin verður í Hörpu dagana 8. og 13. febrúar. Eins og fram hefur komið þá...