Veitingastaðurinn Skyrgerðin opnaði 11. júní s.l. en hann er staðsettur við Breiðamörk 25 í Hveragerði. Eigandi er Elfa Dögg Þórðardóttir, sami eigandi og að Frost og...
Á vef Morgunblaðsins er áhugavert myndband um hann Henry Þór Reynisson, bakara og höfund að köku ársins í ár þar sem fjallað er um bakarastarfið ofl....
Líf og fjör á Snapchat-i veitingageirans, en í gær sýndi starfsfólk Smurstöðvarinnar í Hörpu Snapchat vinum veitingageirans nýja matseðilinn sem var tekinn í notkun nú í...
Fyrirtækið Air Chefs Catering verður opnað í haust, gangi áætlanir eigenda eftir. Framkvæmdastjóri félagsins er Magnús Ólafsson. Hjá Air Chefs Catering verða framleiddar máltíðir fyrir bæði...
Icelandair Hotels og Markaðsráð kindakjöts skrifuðu undir ótímabundinn samstarfsamning á Icelandair hótel Héraði á Egilsstöðum í dag um að setja þjóðarréttinn íslenskt lambakjöt í öndvegi á...
Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar á Hótel Laugarbakka sem staðsett er miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar með útsýni yfir Miðfjarðará. Herbergin Hótel Laugarbakki er 3...
Eigendur fjárfestingarfélagsins 220 Miðbær ehf. vilja stækka verslunarmiðstöðina Fjörð í Hafnarfirði og byggja hótel eða íbúðir á sömu lóð. Vilja þeir byggja á 1.700 fermetrum fyrir...
Hótel Siglunes er annað tveggja hótela á Siglufirði. Eigandi þess er Hálfdán Sveinsson. Nýlega hóf þar störf kokkur sem Hálfdán sótti til Marokkó, eftir að hafa...
Hrefna Björk Sverrisdóttir opnaði nýverið glæsilegan veitingastað á besta stað í bænum. Staðurinn er einstaklega vel heppnaður enda var mikið lagt í innanhússhönnunina og alla stemmningu....
Nú á dögunum opnaði Fosshótel Húsavík eftir miklar endurbætur en framkvæmdirnar hófust í nóvember 2014. Glæsilegt hótel sem býður nú upp á 110 herbergja ráðstefnuhótel með...
Fyrirtækið GSE sækir um byggingarleyfi fyrir hótel við Norðurljósaveg 2 í Garði. Með umsókninni fylgir einnig bréf umsækjenda með ósk um ívilnanir o.fl. í fjórum liðum....
Neytendastofu barst erindi frá Flughótel Keflavík þar sem kvartað var vegna neikvæðra umsagna sem skrifuð voru um hótelið á bókunarvefsíðu. Taldi Flughótel Keflavík að starfsmaður annars...