Mikið vatnstjón varð á veitingastaðnum Issi Fish & Chips á Fitjum í Reykjanesbæ nú fyrir helgi eftir að heitavatnsrör gaf sig. „Það var mikið vatnstjón, heitt...
Sælkera- og handverksmarkaðurinn Búsæld Breiðabliki hefur verið lokað og selur nú innbúið, kæla, frysti, borð, veltiskilti ofl. hér. Búsæld seldi fallegar og bragðgóðar vörur af Snæfellsnesi,...
Veitingastaðurinn FLAK lokar fyrir fullt og allt, en staðurinn er staðsettur í gömlu verbúðinni við Patreksfjarðarhöfn. Staðurinn hefur getið sér gott orð síðan hann opnaði, með...
Bætast mun í veitingaflóruna á Akranesi í sumar en bæjarráð Akranesbæjar samþykkti á fundi sínum að leigja út húsið á Aggapalli til Rakelar Mirru Njálsdóttur. Rakel...
Veitingastaðurinn Spíran sem þekkt er fyrir heiðarlegan og góða mat flutti á dögunum í nýtt og glæsilegt húsnæði í Álfabakka 6 og er við hliðina á...
Í verklegri æfingu um daginn hjá þriðja bekk í framreiðslu og matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi þá var svokölluð A la carte æfing. „Við...
Reglugerð sem lækkar leyfilegt hámarksmagn nítríta og nítrata (E 249-252) í matvælum tók gildi í Evrópusambandinu í haust og mun taka gildi hér innan skamms. Innlendir...
Norðurlandamótið í framreiðslu og matreiðslu var haldið í Herning í Danmörku sl. tvo daga, 18. og 19. mars. Þar voru samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn, en keppnin var haldin að þessu sinni í Þrándheimi í Noregi. Þrjú...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna nú um helgina. Keppnin fór fram í Matvís húsnæðinu við Stórhöfða 31 í Reykjavík. Það var síðan...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Þrándheim í Noregi....
Landslið kjötiðnaðarmanna hefur tekið breytingum frá seinustu heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) sem haldin var í Memorial Auditorium ráðstefnuhöllinni í Sacramento sem að...