Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend fer fram kosningin um kokteilbar ársins og við þurfum þína hjálp við það að finna kokteilabar ársins 2024! Þeir 5 sem hljóta...
Veitingahjónin Einar Hjaltason og Kristjana Þura Bergþórsdóttir hafa selt veitingastaðinn VON mathús sem staðsettur er við Strandgötu 75 í Hafnarfirði. Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumeistari og eigandi...
English below Stærsta kokteilahátíð Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend verður haldin 3. – 7. apríl. Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við alla helstu...
Sælkerinn Cornell G. Popa vinnur nú í því að koma nýjum matarbíl á götuna þar sem matseðillinn verður undir sterkum áhrifum ítölskum/amerískum New York stíl. Bíllinn...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Í gær voru liðin 5 ár frá opnun EIRIKSSON Brasserie sem staðsettur er við Laugavegi 77 í Reykjavík og því ber að fagna. Veitingastaðurinn opnaði í...
Neytendastofa hefur lagt 500.000 kr. stjórnvaldssekt á Stjörnugrís hf. fyrir brot gegn ákvörðun stofnunarinnar um bann við að nota þjóðfána Íslendinga á umbúðum matvöru úr innfluttu...
Veitingastaðurinn Gló hættir starfsemi í dag eftir 17 ára rekstrarsögu en félagið hefur undanfarið rekið tvo staði í Fákafeni 11 og Austurstræti 17. Saffran mun taka...
Nýr veitingastaður opnar nú í vikunni í Grósku, en veitingastaðurinn er staðsettur í suðurenda Grósku þar sem rekin var mathöllin Vera í rúmt ár. Staðurinn hefur...
Nú um helgina fór fram í Mérida, Spáni árleg keppni milli matreiðslunema þar sem færasti saltfiskkokkur landsins var valinn. Þetta er í þriðja skipti sem þessi...
Nú standa yfir upptökur á nýjustu þáttaröð kóresku raunveruleikaþáttanna „Jinny’s Kitchen“ í húsnæði við Pósthússtræti 17 í Reykjavík þar sem veitingastaðurinn Skólabrú var áður til húsa....
„Með þakklæti efst í huga tilkynnum við hér með að SKÁL flytur frá Hlemmi Mathöll á Njálsgötu 1 bráðlega.“ Svona hefst tilkynning frá SKÁL sem birt...