Matarhátíðin Matey fær mikið lof í breska vefritinu Time Out í dag. Þar gerir blaðamaðurinn Ella Doyle upp heimsókn sína til Vestmannaeyja síðasta haust. „Þegar maður...
Matvælastofnun varar þau sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir eggjum við neyslu á Mini Mandu Prawn Dumplings, því egg eru ekki tilgreind í innihaldslýsingu vörunnar. ...
Loka viðburður Reykjavík Cocktail Weekend var haldinn í Gamla Bíó á sunnudaginn. Nóg var um að vera og eru úrslit hátíðarinnar kunngjörð. Viðburðurinn var yfir Gala...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna grun um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin...
Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir grunn- og leikskóla á Sauðárkróki. Um er að ræða útboð sem skipt er í tvo...
Stofnfundur Jafnréttisfélags Veitingafólks var haldinn á Reykjavík Marina, Mýrargötu 2, Reykjavík. Á fundinum var lagt fram frumvarp að stofnsamningi og drögum að samþykktum félagsins. Stofnsamningur var...
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár. Þeir...
Reykjavík Cocktail Weekend byrjaði með pomp og prakt í Hörpu í gær, miðvikudaginn 3. apríl. Mæting var vonum framar í Hörpu í gær þar sem um...
Síðastliðna daga hafa verið gerðar framkvæmdir veitingastaðnum VON mathúsi við Strandgötu 75 í Hafnarfirði. Það eru nýju eigendurnir, Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumeistari og eigandi Sjávargrillsins, Pétur...
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend hófst formlega í dag 3. apríl og stendur yfir til 7. apríl. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg og vanda að...
Anna Björg og Kristján Þorsteinsbörn hafa rekið saman veitingastað í 19 ár. Þau stofnuðu veitingastaðinn Osushi the train sem upphaflega var að Lækjargötu 2A í Reykjavík...
Framundan er stærsta kokteilahátíð Íslands, en hún fer fram dagana 3. – 7. apríl. Allar nánari upplýsingar um hátíðina er hægt að lesa með því að...