Á samfélagsmiðlum auglýsir Titanicraft nú vörur sínar með mynd af Michelin-kokkinum Gunnari Karli Gíslasyni og fullyrðingu um að þær séu „Vottaðar af Michelin-stjörnu“. Það mátti skilja...
Útgáfan 25 Best Chefs – Iceland er komin út og varpar ljósi á hæfni, sköpunarkraft og ástríðu íslenskra matreiðslumeistara víðs vegar af landinu. Í bókinni má...
Matvælastofnun varar við neyslu á Taðreyktri bleikju og Reyktum silungi frá Hnýfli ehf. vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis yfir mörkum í vörunni. Fyrirtækið hefur...
Veitingastaðurinn Brasa á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi bauð upp á sitt fyrsta jólahlaðborð síðastliðna viku. Að baki staðnum standa Hinrik Örn Lárusson,...
Matvælastofnun varar við notkun á einni best fyrir dagsetningu af ORA aspasbitum í dós vegna þess að aðskotahlutur fannst. ÓJ&K-Ísam ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Vínappið Vivino hefur ákveðið að fjarlægja allar auglýsingar úr þjónustunni eftir skýrar ábendingar frá notendum. Fyrirtækið segir að markmiðið sé að endurvekja þann einfaldleika og það...
Jóla Afternoon Tea er nú hafið á Apótekinu og tók staðurinn á móti fyrstu gestunum nú á dögunum. Stemningin var einstaklega hlý og jólaleg þegar fyrstu...
Alþjóðlega veitingakeðjan Wok to Walk hefur opnað nýjan veitingastað í Iðunni Mathöll á Glerártorgi og bætist þar með við ört vaxandi net keðjunnar á Íslandi. Þetta...
Elís Árnason, einn af fyrrum eigendum Café Adesso og Sport & Grill, greinir nú opinberlega frá áhyggjum sínum vegna viðskipta sem fóru fram sumarið 2024. Í...
Addison er þriggja Michelin stjörnu veitingastaður staðsettur í San Diego í Kaliforníu. Veitingastaðurinn hefur skapað sér sterka stöðu fyrir einlægni, glæsileika og ósvikna matargerðarlist. Williams Bradley...
Sænsk matar- og bakstursmenning steig á svið í allri sinni dýrð í vikunni þegar tveir af virtu keppnisviðburðum ársins fóru fram á Stockholmsmässan. Þar voru krýndir...
Jólaportið, hinn árlegi innanhúss jólamarkaður Kolaportsins, opnar föstudaginn 15. nóvember og verður opinn allar helgar fram að jólum. Gestum býðst að ganga beint inn í hátíðaranda...