Hjónin Birgitta Bjarney Svavarsdóttir og Geir Ívarsson stefna að því að opna nýtt bakarí á Öskjureitnum á Húsavík og eru nú í fullum undirbúningi með verkefnið....
Á sama tíma og við þökkum fyrir viðskiptin á árinu minnum við á opnunartímann yfir hátíðarnar og biðjum ykkur vinsamlegst um að leggja inn pantanir tímanlega...
Í gær, sunnudaginn 14. desember, var haldið glæsilegt jólahlaðborð á veitingastaðnum Why Not Lago á Gran Canaria, þar sem tæplega 200 gestir komu saman til að...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Bónus grjónagraut frá Þykkvabæ vegna aðskotahluts sem fannst í einum poka. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands...
Það var bæði heitt á pönnunum og stemningin rafmögnuð þegar lokaþáttur Europa grillt den Henssler fór í loftið á þýsku sjónvarpsstöðinni VOX í gær. Þar mætti...
Það var sannkölluð jólaljómi yfir heimsókn Þorsteins J., ritstjóra nýja fjölmiðilsins TV1 Magazine, þegar hann leit við í eldhúsinu á Fiskfélaginu og heilsaði upp á yfirkokk...
Hátíð klassískra kokteila hefur nú fest rætur á Íslandi þegar Woodford Reserve Old Fashioned Week er haldin hér á landi í fyrsta sinn. Hátíðin hófst í...
Í gær var skrifað undir samstarfssamning sem markar tímamót í sögu íslenskra barþjóna. Barþjónaklúbbur Íslands (BCI) og MATVÍS hafa komist að samkomulagi sem tryggir barþjónum loksins...
Georg Arnar Halldórsson hefur tekið við þjálfun íslenska kokkalandsliðsins og stýrir nú undirbúningi þess fyrir Heimsmeistaramótið í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg árið 2026. Markmiðin...
Matarmarkaður Íslands verður haldinn í Hörpu um helgina 13. og 14. desember og lofar fjölbreyttu vöruúrvali, notalegri stemningu og beinum tengslum neytenda við íslenska matvælaframleiðslu. Markaðurinn...
Það var með trega í hjarta sem eigendur Craft Burger Kitchen tilkynntu nú á dögunum að veitingastaðurinn hefði lokað dyrum sínum í síðasta sinn. Staðurinn, sem...
Asahi, einn stærsti drykkjarframleiðandi Japans, hefur staðfest að allt að 1,5 milljón persónuupplýsingar viðskiptavina, samstarfsaðila og starfsmanna gætu hafa komist í hendur óprúttinna aðila eftir umfangsmikla...