Nú á dögunum fór fram 30 ára stórafmæli Barþjónaklúbbs Eistlands (EBA) ásamt landsmóti Eistlands í kokteilagerð. Helgi Aron Ágústsson, stjórnarmeðlimur Barþjónaklúbbs Íslands var meðal dómara í...
Segull 67 á Siglufirði byrjar sjómannadagshelgina á því að bjóða alla velkomna í brugghúsið sitt við Vetrarbraut á Siglufirði. Hákon og Gerða frá Fiskbúð Fjallabyggðar bjóða...
Nú dregur til tíðinda á Glerártorgi, en nýir rekstraraðilar mathallarinnar, frændurnir Guðmundur Pétursson og Aron Lárusson eru í óða önn að finna matsölustaði í nýju höllina....
Í gær mánudaginn 27. maí var Michelin-stjörnurnar fyrir Norðurlöndin kynntar við hátíðlega athöfn í Savoy leikhúsinu í Helsinki. Hér að neðan finnur þú uppfærðan lista yfir...
Bruggkeppni Fágunar fór fram í Kex Hostel nú á dögunum og keppt var í þremur flokkum, ljósum, dökkum og miði. Glæsilegir vinningar voru í boði en...
Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem haldnir voru dagana 14. – 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár. Í tilefni Bransadaga...
Nýr matarvagn hefur verið opnaður á Selfossi sem staðsettur er fyrir utan nýju Húsasmiðjuna við Larsenstræti, í austurenda bæjarins. Matarvagninn heitir GobbidiGott og býður upp á...
Hendrik Björn Hermannsson veitingamaður er látinn en hann var aðeins 49 ára gamall. Hendrik varð bráðkvaddur, hann hneig niður um hádegi á mánudag og tókst ekki...
Kona sem starfaði í þrjá mánuði hjá veitingastaðnum Ítalíu á inni 370.000 króna launagreiðslu hjá fyrirtækinu sem átti að berast um síðustu mánaðamót. Konan hætti störfum...
Kaffi Gola er nýtt kaffihús á Reykjanesi, nánar tiltekið við Hvalsnes, en á Hvalsnesi er samnefnt býli og Hvalsneskirkjan. Framkvæmdir standa yfir og er áætlað að...
Á Granda mathöll hefur skapast einstök stemning en flestir veitingastaðanna eru í eigu kvenna, og fjórar af þeim konum eru íslenskar en af erlendu bergi brotnar....
Glænýr veitingastaður og kokteilbar í hjarta Reykjavíkur, hefur opnað á Hverfisgötu 20, beint á móti Þjóðleikhúsinu. Matseðillinn er innblásinn af franskri matargerð. Allir réttirnir eru vandlega...