Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla...
Alls bárust 272 umsóknir um styrki úr Matvælasjóði, en umsóknarfrestur var til 6. júní. Sjóðurinn hefur 630 milljónir til úthlutunar og næstu skref eru þau að...
Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Halli kokkur og eigandi R5 á Akureyri, er með nýja þáttaseríu sem heitir „Matur í maga“ á N4 sjónvarpsstöðinni. Þar...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af Benchwarmers Citra Smash bjórdósum frá Benchwarmers Brewing Co. Dósirnar geta bólgnað út og sprungið. ÁTVR hefur í samráði...
Í júlí næstkomandi opnar Gordon Ramsay nýjan veitingastað 02 höllinni í London og er þetta stærsti skyndibitastaðurinn sem hann opnar í veitingaveldi sínu. Í fyrra sendi...
Um níu af hverjum tíu landsmönnum ætla í ferðalag innanlands í sumar (júní-ágúst) þar sem gist er eina nótt eða lengur samkvæmt nýrri könnun Ferðamálastofu og...
Meðfylgjandi myndband sýnir á bak við tjöldin með Jane matreiðslumeistara hjá Jeju Noodle Bar, fyrsta kóreska núðlubarnum sem fékk Michelin-stjörnu í Ameríku árið 2019. Allir réttir...
Kröns er nýr streetfood staður sem opnaði í miðju Covid í nóvember í fyrra. Markmið staðarins er að vera með sanngjörn verð, hágæða hráefni og notalega...
„Meistarinn sjálfur að búa til Argentínu hvítlaukssósu. Nýbakað sykurlaust brauð með hvítlaukssósu er geggjað “combo”. Þessi facebook færsla var birt á Finnsson Bistro með meðfylgjandi mynd...
Á Völlum í Svarfaðardal hafa hjónin Bjarni Óskarsson og Hrafnhildur Ingimarsdóttir ásamt góðu fólki staðið í framkvæmdum að undanförnu við að byggja veglegan pall við sælkerabúðina...
Skyndibitakeðjan KFC er nú í viðræðum við fasteignafélagið Klettás um mögulega opnun nýs veitingastaðar við Norðurtorg á Akureyri. Viðræðurnar eru á byrjunarstigi en stjórnendur KFC hafa...
Matarvagninn Hóllinn mun opna formlega helgina 11. júní – 12 júní á Dalvík, en hann sérhæfir sig í eldun á tælenskum mat og hamborgurum og samlokum....