Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Nú um helgina fór fram Þorrablót í þjóðminjasafninu í Seattle á vegum Íslendingafélagsins í Seattle. Mikil stemning var á Þorrablótinu og sérstakur gestur var söngvarinn Sverrir...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðslulotuna. Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu: Vöruheiti:...
Reykjavík Konsúlat hótel fékk þær frábæru fréttir nú í vikunni að það hefði unnið hin svokölluð STRONG verðlaun fyrir síðasta ársfjórðung 2021. STRONG verðlaunin eru veitt...
Í gær voru voru hinar virtu Michelin stjörnur kynntar fyrir Bretland og Írland í ár. Eftirfarandi er listi yfir alla MICHELIN stjörnu veitingastaðina í handbókinni, bæði...
Listeria monocytogenes greindist í sýnum af reyktum laxi og reyktum regnboga sem framleiddur var undir nafni Ísfirðings. Dreifing og sala afurðanna hefur verið stöðvuð. Reykti laxinn...
Rúnar Felixson, bakarameistari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2022. Kakan inniheldur silkimjúka pistasíu-mousse með créme brulée miðju, hindberjagel og stökkan pistasíu botn. Tíu kökur...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni lotu af marineraðri síld frá fyrirtækinu Ora ehf. vegna hættu á glerbroti. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar...
Arnór Hermannsson bakari starfar á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðir með 32 hjúkrunarrýmum sem að Vestmannaeyjabær rekur. Arnór skrifar harðort bréf á facebook þar sem hann lýsir...
Instagram er kjörinn vettvangur til að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum. Veitingageirinn.is tók saman það helsta sem fagmenn og sælkerar birtu á miðlinum í...
Matvælastofun vekur athygli á innköllun á Úrvals Hákarli frá Vestfiski ehf. sem framleiðir fyrir Ó. Johnson & Kaaber sem dreifir vörunni á markað. Innköllunin er vegna...
Kolagrillað kálfakjöt með litríkum sósum og útkoman er „málverk“ eftir Massimo Bottura á Ítalska veitingastaðnum Casa Maria Luigia. Mynd: skjáskot úr myndbandi