Fjögurra daga vinnusmiðja með Josep Pascual fyrir bakara sem vilja skara fram úr. Josep fer yfir Pascual aðferðina; hæggerjun á brauði, skreytingar og aðferðir sem skila...
„Jól alla daga“, skrifar einn á facebook og vísar í auglýsingu frá Hótel Borg, en í auglýsingunni segir: „Vegna fjölda fyrirspurna, höfum við ákveðið að opna...
Eins og fram hefur komið þá verður keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 haldin 1. apríl næstkomandi. Við höfum sett af stað könnun og spyrjum: Hver...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 1. apríl næstkomandi í Ikea þar sem búast má við bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Sjá...
„Spennandi dagur í vinnunni, samankomnir 10 Michelin kokkar frá Belgíu og Hollandi í matarferð um Tröndelag og virkilega gaman að þeir skildu koma til okkar á...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 1. apríl næstkomandi í Ikea þar sem búast má við bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Forkeppni...
Kristján Hallur Leifsson kjötiðnaðarmeistari, landsliðsmaður og kennari í Hótel-, og matvælaskólanum kynnti kjötiðnað fyrir nemendur í Hólabrekkuskóla með miklum glæsibrag í gær. „Tók smá Halloween útfærslu...
Óprúttinn aðili er búinn að “hakka” facebook leik Nielsen, en þessi aðili hefur verið að tilkynna vinningshafa í Street food gjafaleiknum sem að Nielsen hefur staðið...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að Matfugl ehf. innkallar eina framleiðslulotu af IKEA kjúklinganöggum vegna aðskotahlutar (hart plast) sem fannst í pakkningu. Fyrirtækið hefur sent út...
Sex keppendur tóku þátt í keppni í matreiðslu að þessu sinni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars....
Veitingastaðurinn Brikk – brauð & eldhús, opnar take away stað á Dalveginum í Kópavogi 23. mars næstkomandi. Brikk opnaði fyrsta veitingastaðinn um sumarið 2017 við Norðurbakka...
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöll um helgina var haldin glæsileg keppni í kjötiðn. Þar kepptu Bríet Berndsen Ingvadóttir – Sláturfélag Suðurlands,...