Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) fer af stað í dag með Íslandsmótum Barþjóna og kynningum frá öllum helstu vínbirgjum landsins í Gamla Bíó Húsið opnar klukkan 17...
Þrjár gjaldskrár Matvælastofnunar hafa verið hækkaðar um 5%. Hækkunin er í samræmi við laun- og verðlagsforsendur fjárlaga fyrir árið 2022 en gjaldskrárnar hafa tekið óverulegum breytingum...
Flaska af Perrier-Jouët „Brut Millesimé“ úr kampavínsárganginum frá 1874 seldist á 7.4 milljónir (ísl. kr.) á uppboði hjá Christie’s og var það langt fyrir ofan en...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Það er einhver tenging á milli þessara sveittu hamborgara og löngun til að smakka …. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Nýr ítalskur veitingastaður hefur verið opnaður á Hverfisgötu 96 og heitir staðurinn Grazie Trattoria. Jón Arnar Guðbrandsson matreiðslumaður er einn af eigendum, þaulreyndur veitingamaður. Grazie Trattoria...
Arctic Challenge stóð fyrir skemmtilegri keppni í byrjun árs sem hét Arctic Chef og Arctic Mixologist, en veitingastaðir og barir á Akureyri fengu tækifæri á að...
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1....
EIRIKSSON Brasserie er 3ja ára þessa dagana og býður upp á matseðil með því allra vinsælasta frá upphafi og lifandi tónlist í tilefni afmælisins. Er þetta...
Kleinuhringja matarvagninn Dons Donuts sem staðsettur er á Spot bílastæðinu í Kópavogi þekkja margir, enda býður vagninn upp á frábæra nýbakaða kleinuhringi. Nú standa yfir framkvæmdir...
Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri mun bjóða upp á sérstakt PopUp þar sem réttir beint úr tilraunaeldhúsi Striksins verða í boði. „Það eru alltaf einhverjar hugmyndir og...
Opinn kynningarfundur vegna útboðs Isavia á rekstri tveggja veitingastaða í Leifsstöð verður haldinn í Hörpu í dag. Um er að ræða tvö ný veitingarými á annarri...