Hrognkelsa Félag Íslands stóð fyrir skemmtilegum viðburði á Þremur Frökkum nú í vikunni, en þar fór fram aðalfundur hjá félaginu. Rúmlega 30 manns mættu í hrognkelsa...
Veitingastaðurinn OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44 í Reykjavík, þar sem Yuzu borgarar voru áður til húsa. Sigurður Laufdal er eigandi og yfirmatreiðslumaður staðarins, en...
Veitingastaðurinn Sbarro hefur opnað veitingarými á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða svokallað pop-up rekstrarrými á verslunar- og veitingasvæði sem verður starfrækt tímabundið á flugvellinum. Boðið verður...
Á árshátíð Klúbbs matreiðlsumeistara sem haldin var á Hótel Varmalandi þann 29. apríl síðastliðinn var Ólöfu Jakobsdóttir veitt Cordon Blue orða KM. Orðan er veitt þeim...
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á hágæða Angus nautakjöt í kjötbúð skólans nú á dögunum. Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og seldist allt upp,...
Forsvarsmenn Wolt fyrirtækisins segjast vera rétt að byrja og að þegar fram líði stundir verði hægt að panta nánast allt heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu í...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Varmalandi í Borgarfirði laugardaginn 29. apríl sl. Á fundinum voru að venju hefðbundin aðalfundastörf ásamt því að ný stjórn...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari frá Vestmannaeyjum býr ásamt konu sinni Hafdísi Konu Ástþórsdóttu og fjórum börnum á Helgafellsbrautinni í Vestmannaeyjum þar sem þau eru með tvö...
„Við stefnum á að opna kaffihúsið í lok júní,“ segir Birna Bragadóttir, forstöðukona Elliðaárstöðvarinnar, en umfangsmiklar framkvæmdir hafa staðið yfir á húsakosti Orkuveitu Reykjavíkur í kringum...
McDonald’s hefur verið sektað um rúmlega 80 milljón króna (475.000 pund) eftir að viðskiptavinur í London fann músaskít í hamborgara sínum. Heilbrigðiseftirlitið heimsótti veitingastaðinn, sem staðsettur...
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun um brot Nýju Vínbúðarinnar vegna skorts á upplýsingum á heimasíðu félagsins. Því til viðbótar veitti verslunin rangar upplýsingar um réttindi neytenda þegar...
Mikil umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um frétt þess efnis að fjölmörg íslensk veitingahús og verslanir hafi tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóði...