Vertu memm

Uppskriftir

Aurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans

Birting:

þann

Aurore Pélier Cady - Sweet Aurora

Aurore hjá Sweet Aurora

Aurore er franskur pastry chef með aðsetur í Reykjavík og hefur vakið athygli fyrir vandaðar kökur og eftirrétti sem eiga rætur sínar í franskri bakaralist. Hún lauk námi við hinn virta Institut Paul Bocuse og hefur starfað við fagið síðan árið 2006, meðal annars á virtum veitinga- og bakarístöðum. Árið 2022 flutti hún til Íslands og opnaði sætabrauðsverslunina Sweet Aurora, þar sem hún hefur kynnt íslenskum gestum fyrir sinni nálgun á klassískt franskt sætabrauð.

Aurore deilir með lesendum veitingageirans einni af sínum signature uppskriftum, makkarónuköku með ganache-kremi ( Macaron cake), þar sem makkarónur og mjúkt ganache vinna saman í jafnvægi milli áferðar og bragðs. Uppskriftin endurspeglar vel þá nákvæmni og fagmennsku sem einkenna vinnubrögð hennar, þar sem klassískar aðferðir eru notaðar með nákvæmni og hráefnin fá að njóta sín. Uppskriftin er birt með góðfúslegu leyfi höfundar.

Aurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans

Fréttayfirlit um Sweet Aurora.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttum og bragðgóðum uppskriftum til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið