Uppskriftir
Aurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
Aurore er franskur pastry chef með aðsetur í Reykjavík og hefur vakið athygli fyrir vandaðar kökur og eftirrétti sem eiga rætur sínar í franskri bakaralist. Hún lauk námi við hinn virta Institut Paul Bocuse og hefur starfað við fagið síðan árið 2006, meðal annars á virtum veitinga- og bakarístöðum. Árið 2022 flutti hún til Íslands og opnaði sætabrauðsverslunina Sweet Aurora, þar sem hún hefur kynnt íslenskum gestum fyrir sinni nálgun á klassískt franskt sætabrauð.
Aurore deilir með lesendum veitingageirans einni af sínum signature uppskriftum, makkarónuköku með ganache-kremi (
Macaron cake), þar sem makkarónur og mjúkt ganache vinna saman í jafnvægi milli áferðar og bragðs. Uppskriftin endurspeglar vel þá nákvæmni og fagmennsku sem einkenna vinnubrögð hennar, þar sem klassískar aðferðir eru notaðar með nákvæmni og hráefnin fá að njóta sín. Uppskriftin er birt með góðfúslegu leyfi höfundar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum







