Viðtöl, örfréttir & frumraun
Athyglisverð verðskrá fyrir veitingamenn – Gisting er ódýrari en mjólk
Þessi verðskrá hér að ofan vekur upp svo margar spurningar, t.d um gestrisni, ferðalög og afkomu. Einnig með tilliti að gisting er ódýrari en mjólk og jafndýr molakaffisopa, segir Elva Björg Einarsdóttir og birtir meðfylgjandi mynd á facebook en þessi mynd hangir upp á vegg í Skíðaskálanum í Hveradölum.
„Minnist þess að hafa lesið um að gestaánauð á Hellu (u.þ.b þar sem Flókalundur er nú) hafi sligað búskap þar, reyndar auk annars. Einnig hefur mér verið sagt að það hafi ekki verið vel séð þegar afi á Brjánslæk fór að taka eitthvað fyrir greiðann við ferðamenn, en töluvert var um gestakomur þar vegna staðsetningar bæjarins líkt og Hellu. Það virðist sannarlega ekki hafa verið almennur skilningur að gestagangur gæti verið íþyngjandi.
Þetta vekur upp svo margar spurningar, t.d um gestrisni, ferðalög og afkomu. Einnig m.t.t þessarar verðskrár hér að neðan þar sem gisting er ódýrari en mjólk og jafndýr molakaffisopa. Líka hvernig við komumst hingað sem við erum i dag. Það er gaman að rekast á eitthvað svona sem vekur upp svona margar spurningar“
Segir Elva Björg.
Uppfært 5. maí 2022:
Við fengum ábendingu frá lesanda veitingageirans, en þessi verðskrá var birt með grein í Tímanum árið 1977, sem lesa má hér að neðan:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi