Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Apótek hótel á meðal bestu hótela opnuð á árinu 2014 að mati Conde Nast Traveler

Birting:

þann

Apótek hótel á meðal bestu hótela opnuð á árinu 2014 að mati Conde Nast Traveler

Apótek Hótel

Apótek Hótel
Mynd: keahotels.is

Af þeim öllum hótelum í heiminum sem opnuðu á árinu 2014 þá hefur Conde Nast Traveler valið 101 hótel sem eru flottustu að þeirra mati og eigum við Íslendingar einn fulltrúa á listanum en það Apótek hótel sem opnaði 4. desember s.l.

Apótek hótel er í húsi gamla Reykjavíkurapóteks á horninu á Pósthússtræti og Austurstrætis og það er ekki annað hægt að segja en að þeir byrja með látum, en meðfylgjandi er umsögn Conde Nast Traveler á Apótek hótelinu:

What? By now you know, Iceland is a hot destination–and the new luxury boutique Apotek Hotel makes for a more than comfortable stay in the vibrant capital city of Reykjavik. Housed in an elegant, historic building designed in 1917, the hotel has 45 well-appointed rooms as well as the exquisite three story Tower Suite, fit for any VIP.

The hotel is just a five minute stroll away from a colorful harbour with mountain views, and shops, galleries, and restaurants are all within walking distance.

Hér má sjá allan listann.

 

Mynd: skjáskot af Conde Nast Traveler listanum á vef þeirra.

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið