Sverrir Halldórsson
Apótek hótel á meðal bestu hótela opnuð á árinu 2014 að mati Conde Nast Traveler
Af þeim öllum hótelum í heiminum sem opnuðu á árinu 2014 þá hefur Conde Nast Traveler valið 101 hótel sem eru flottustu að þeirra mati og eigum við Íslendingar einn fulltrúa á listanum en það Apótek hótel sem opnaði 4. desember s.l.
Apótek hótel er í húsi gamla Reykjavíkurapóteks á horninu á Pósthússtræti og Austurstrætis og það er ekki annað hægt að segja en að þeir byrja með látum, en meðfylgjandi er umsögn Conde Nast Traveler á Apótek hótelinu:
What? By now you know, Iceland is a hot destination–and the new luxury boutique Apotek Hotel makes for a more than comfortable stay in the vibrant capital city of Reykjavik. Housed in an elegant, historic building designed in 1917, the hotel has 45 well-appointed rooms as well as the exquisite three story Tower Suite, fit for any VIP.
The hotel is just a five minute stroll away from a colorful harbour with mountain views, and shops, galleries, and restaurants are all within walking distance.
Hér má sjá allan listann.
Mynd: skjáskot af Conde Nast Traveler listanum á vef þeirra.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?