Sverrir Halldórsson
Apótek hótel á meðal bestu hótela opnuð á árinu 2014 að mati Conde Nast Traveler
Af þeim öllum hótelum í heiminum sem opnuðu á árinu 2014 þá hefur Conde Nast Traveler valið 101 hótel sem eru flottustu að þeirra mati og eigum við Íslendingar einn fulltrúa á listanum en það Apótek hótel sem opnaði 4. desember s.l.
Apótek hótel er í húsi gamla Reykjavíkurapóteks á horninu á Pósthússtræti og Austurstrætis og það er ekki annað hægt að segja en að þeir byrja með látum, en meðfylgjandi er umsögn Conde Nast Traveler á Apótek hótelinu:
What? By now you know, Iceland is a hot destination–and the new luxury boutique Apotek Hotel makes for a more than comfortable stay in the vibrant capital city of Reykjavik. Housed in an elegant, historic building designed in 1917, the hotel has 45 well-appointed rooms as well as the exquisite three story Tower Suite, fit for any VIP.
The hotel is just a five minute stroll away from a colorful harbour with mountain views, and shops, galleries, and restaurants are all within walking distance.
Hér má sjá allan listann.
Mynd: skjáskot af Conde Nast Traveler listanum á vef þeirra.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður







