Viðtöl, örfréttir & frumraun
Andri Viceman og Hlynur Maple fjalla um viskíframleiðslu í Skotlandi – Vídeó
Fyrir stuttu var haldið sérlega fróðlegt vefnámskeiði á vegum Iðunnar um viskí. Á námskeiðinu fóru meistararnir Andri Pétursson (The Viceman) og Hlynur Björnsson Maple um sögu viskí, framleiðsluna og landafræðina.
Þá voru smakkaðar ýmsar vel valdar viskítegundir. Námskeiðið var kjörið fyrir barþjóna, framreiðslufólk og auðvitað alla sem áhuga hafa á viskí.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti