Viðtöl, örfréttir & frumraun
Andri Viceman og Hlynur Maple fjalla um viskíframleiðslu í Skotlandi – Vídeó
Fyrir stuttu var haldið sérlega fróðlegt vefnámskeiði á vegum Iðunnar um viskí. Á námskeiðinu fóru meistararnir Andri Pétursson (The Viceman) og Hlynur Björnsson Maple um sögu viskí, framleiðsluna og landafræðina.
Þá voru smakkaðar ýmsar vel valdar viskítegundir. Námskeiðið var kjörið fyrir barþjóna, framreiðslufólk og auðvitað alla sem áhuga hafa á viskí.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandinu
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt4 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa