Starfsmannavelta
Andreas Antona hættir eftir hálfa öld í veitingageiranum
Eftir 50 ára feril í veitingageiranum hefur breski Michelin kokkurinn og veitingamaðurinn Andreas Antona tilkynnt um starfslok eftir 50 ár í veitingageiranum. Antona er þekktastur fyrir að hafa stofnað veitingastaðina Simpsons í Birmingham og The Cross í Kenilworth, sem báðir hafa hlotið Michelin-stjörnur, að því er fram kemur í tilkynningu frá Antona.
Hann setur Michelin-stjörnustaðinn Simpsons í Birmingham á sölu til að eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni og sinna persónulegum áhugamálum. Hann mun áfram sinna hlutastarfi við The Cross í Kenilworth og Soko Patisserie. Antona, sem hóf feril sinn í Þýskalandi og Sviss, hefur haft mikil áhrif á matargerð og þjálfað marga þekkta kokka.
Mynd: simpsonsrestaurant.co.uk
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður






