Starfsmannavelta
Andreas Antona hættir eftir hálfa öld í veitingageiranum
Eftir 50 ára feril í veitingageiranum hefur breski Michelin kokkurinn og veitingamaðurinn Andreas Antona tilkynnt um starfslok eftir 50 ár í veitingageiranum. Antona er þekktastur fyrir að hafa stofnað veitingastaðina Simpsons í Birmingham og The Cross í Kenilworth, sem báðir hafa hlotið Michelin-stjörnur, að því er fram kemur í tilkynningu frá Antona.
Hann setur Michelin-stjörnustaðinn Simpsons í Birmingham á sölu til að eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni og sinna persónulegum áhugamálum. Hann mun áfram sinna hlutastarfi við The Cross í Kenilworth og Soko Patisserie. Antona, sem hóf feril sinn í Þýskalandi og Sviss, hefur haft mikil áhrif á matargerð og þjálfað marga þekkta kokka.
Mynd: simpsonsrestaurant.co.uk

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps