Markaðurinn
Alþjóðlegi vöffludagurinn
Í dag 25. mars er alþjóðlegi vöffludagurinn. Við viljum því minna á okkar vinsæla Vöfflumix, eingöngu þarf að bæta út í vatni og olíu/smjöri:
1000 gr vöfflumix.
1100 ml vatn.
425 gr Olía eða smjör/líki.
Svo mælum við með að þú gerir vöffluna að þinni með þínu hugmyndaflugi.
Vöfflumix vnr. 960201 10 kg.
Olía 900889
Smjörolía 900851
Svo mælum við með:
Nutella 3. kg vnr. 105669
Nutella skammtað vnr. 961029
Heslihnetusmyrja skammtað vnr. 961032
Hunang skammtað vnr. 105428
Þessi vara er tilvalin fyrir mötuneyti og veitingastaði.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum