Markaðurinn
Alþjóðlegi vöffludagurinn
Í dag 25. mars er alþjóðlegi vöffludagurinn. Við viljum því minna á okkar vinsæla Vöfflumix, eingöngu þarf að bæta út í vatni og olíu/smjöri:
1000 gr vöfflumix.
1100 ml vatn.
425 gr Olía eða smjör/líki.
Svo mælum við með að þú gerir vöffluna að þinni með þínu hugmyndaflugi.
Vöfflumix vnr. 960201 10 kg.
Olía 900889
Smjörolía 900851
Svo mælum við með:
Nutella 3. kg vnr. 105669
Nutella skammtað vnr. 961029
Heslihnetusmyrja skammtað vnr. 961032
Hunang skammtað vnr. 105428
Þessi vara er tilvalin fyrir mötuneyti og veitingastaði.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar19 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra










