Markaðurinn
Alþjóðlegi vöffludagurinn
Í dag 25. mars er alþjóðlegi vöffludagurinn. Við viljum því minna á okkar vinsæla Vöfflumix, eingöngu þarf að bæta út í vatni og olíu/smjöri:
1000 gr vöfflumix.
1100 ml vatn.
425 gr Olía eða smjör/líki.
Svo mælum við með að þú gerir vöffluna að þinni með þínu hugmyndaflugi.
Vöfflumix vnr. 960201 10 kg.
Olía 900889
Smjörolía 900851
Svo mælum við með:
Nutella 3. kg vnr. 105669
Nutella skammtað vnr. 961029
Heslihnetusmyrja skammtað vnr. 961032
Hunang skammtað vnr. 105428
Þessi vara er tilvalin fyrir mötuneyti og veitingastaði.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði