Bocuse d´Or
Allt klárt fyrir stóra daginn | Fylgstu með Sigurði í beinni útsendingu hér
Í gær miðvikudaginn 7. maí byrjaði Sigurður Helgason Bocuse d´Or Europe keppandi og hans föruneyti á undirbúningi á þeim hlutum sem eru hvað viðkvæmastir eins og jurtir og fleira. Því næst fór hópurinn á sýninguna sem er nú bara 100 metra fá hótelinu.
Fylgst var með keppninni og hvernig aðrir keppendur unnu í keppniseldhúsinu. Svo var hóp myndataka seinni partinn og þar eftir var komið að því að koma sér fyrir og gera allt klárt í eldhúsinu. Uppstillinginn gekk vel, nokkur smáatriðið sem alltaf þarf að aðlaga hverju sinni en í heildina voru menn bara sáttir með keppniseldhúsið.
, sagði Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari hress í samtali við veitingageirinn.is.
Sigurður keppir í dag og byrjar klukkan 07:00 fimmtudagsmorgun 8. maí. Bein útsending er frá keppninni og er hægt að horfa á hana með því að smella hér.
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White