Vertu memm

Bocuse d´Or

Allt klárt fyrir stóra daginn | Fylgstu með Sigurði í beinni útsendingu hér

Birting:

þann

Bocuse d´Or Europe 2014

Í gær miðvikudaginn 7. maí byrjaði Sigurður Helgason Bocuse d´Or Europe keppandi og hans föruneyti á undirbúningi á þeim hlutum sem eru hvað viðkvæmastir eins og jurtir og fleira.  Því næst fór hópurinn á sýninguna sem er nú bara 100 metra fá hótelinu.

Fylgst var með keppninni og hvernig aðrir keppendur unnu í keppniseldhúsinu.  Svo var hóp myndataka seinni partinn og þar eftir var komið að því að koma sér fyrir og gera allt klárt í eldhúsinu.  Uppstillinginn gekk vel, nokkur smáatriðið sem alltaf þarf að aðlaga hverju sinni en í heildina voru menn bara sáttir með keppniseldhúsið.

, sagði Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari hress í samtali við veitingageirinn.is.

Sigurður keppir í dag og byrjar klukkan 07:00 fimmtudagsmorgun 8. maí.  Bein útsending er frá keppninni og er hægt að horfa á hana með því að smella hér.

 

Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið