Bocuse d´Or
Allt klárt fyrir stóra daginn | Fylgstu með Sigurði í beinni útsendingu hér
Í gær miðvikudaginn 7. maí byrjaði Sigurður Helgason Bocuse d´Or Europe keppandi og hans föruneyti á undirbúningi á þeim hlutum sem eru hvað viðkvæmastir eins og jurtir og fleira. Því næst fór hópurinn á sýninguna sem er nú bara 100 metra fá hótelinu.
Fylgst var með keppninni og hvernig aðrir keppendur unnu í keppniseldhúsinu. Svo var hóp myndataka seinni partinn og þar eftir var komið að því að koma sér fyrir og gera allt klárt í eldhúsinu. Uppstillinginn gekk vel, nokkur smáatriðið sem alltaf þarf að aðlaga hverju sinni en í heildina voru menn bara sáttir með keppniseldhúsið.
, sagði Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari hress í samtali við veitingageirinn.is.
Sigurður keppir í dag og byrjar klukkan 07:00 fimmtudagsmorgun 8. maí. Bein útsending er frá keppninni og er hægt að horfa á hana með því að smella hér.
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum