Frétt
Allt ferlið skoðað á Skelfiskmarkaðinum – Fengu toppeinkunn frá heilbrigðiseftirlitinu
„Þegar grunur lék á því að ostrurnar væru ekki eins og þær eiga að vera tókum við þær strax úr umferð.“
Segir í tilkynningu frá eigendum Skelfisksmarkaðsins.
„Við fórum strax morguninn eftir með ostrur til MAST til að láta rannsaka þær frekar.“
Í beinu framhaldi kom heilbrigðiseftirlitið í heimsókn á Skelfiskmarkaðinn og gáfu fulltrúar eftirlitsins veitingastaðnum toppeinkunn eftir að hafa tekið staðinn út hátt og lágt. Ekki var um að kenna meðhöndlun á ostrunum né öðrum þáttum sem koma að Skelfiskmarkaðnum, að því er fram tilkynningu.
„Við erum alveg miður okkar og vonum innilega að þeir sem urðu fyrir óþægindum séu búnir að jafna sig“
Mynd: facebook / Skelfiskmarkaðurinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






