Frétt
Allt ferlið skoðað á Skelfiskmarkaðinum – Fengu toppeinkunn frá heilbrigðiseftirlitinu
„Þegar grunur lék á því að ostrurnar væru ekki eins og þær eiga að vera tókum við þær strax úr umferð.“
Segir í tilkynningu frá eigendum Skelfisksmarkaðsins.
„Við fórum strax morguninn eftir með ostrur til MAST til að láta rannsaka þær frekar.“
Í beinu framhaldi kom heilbrigðiseftirlitið í heimsókn á Skelfiskmarkaðinn og gáfu fulltrúar eftirlitsins veitingastaðnum toppeinkunn eftir að hafa tekið staðinn út hátt og lágt. Ekki var um að kenna meðhöndlun á ostrunum né öðrum þáttum sem koma að Skelfiskmarkaðnum, að því er fram tilkynningu.
„Við erum alveg miður okkar og vonum innilega að þeir sem urðu fyrir óþægindum séu búnir að jafna sig“
Mynd: facebook / Skelfiskmarkaðurinn
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir