Bocuse d´Or
Allt að verða klárt – Stóri dagurinn er á morgun

F.v. Gabríel Bjarnason aðstoðarmaður, Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson Bocuse d´Or 2020 keppandi og Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari
Á morgun hefst Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni. Keppnin er haldin í Tallinn Eistlandi dagana 15. og 16. október n.k.
Sigurður hreppti 4. sætið árið 20103 sem er besti árangur Íslands í forkeppni Bocuse d´Or. Aðstoðarmaður hans er Gabríel Bjarnason.
Hér er röð keppenda og tímasetningar næstu tvo daga:
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Mynd: Þráinn Freyr Vigfússon

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun