Bocuse d´Or
Allt að verða klárt – Stóri dagurinn er á morgun

F.v. Gabríel Bjarnason aðstoðarmaður, Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson Bocuse d´Or 2020 keppandi og Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari
Á morgun hefst Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni. Keppnin er haldin í Tallinn Eistlandi dagana 15. og 16. október n.k.
Sigurður hreppti 4. sætið árið 20103 sem er besti árangur Íslands í forkeppni Bocuse d´Or. Aðstoðarmaður hans er Gabríel Bjarnason.
Hér er röð keppenda og tímasetningar næstu tvo daga:
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Mynd: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






