Bocuse d´Or
Allt að verða klárt – Stóri dagurinn er á morgun

F.v. Gabríel Bjarnason aðstoðarmaður, Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson Bocuse d´Or 2020 keppandi og Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari
Á morgun hefst Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni. Keppnin er haldin í Tallinn Eistlandi dagana 15. og 16. október n.k.
Sigurður hreppti 4. sætið árið 20103 sem er besti árangur Íslands í forkeppni Bocuse d´Or. Aðstoðarmaður hans er Gabríel Bjarnason.
Hér er röð keppenda og tímasetningar næstu tvo daga:
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Mynd: Þráinn Freyr Vigfússon

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?