Bocuse d´Or
Allt að verða klárt – Stóri dagurinn er á morgun
Á morgun hefst Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni. Keppnin er haldin í Tallinn Eistlandi dagana 15. og 16. október n.k.
Sigurður hreppti 4. sætið árið 20103 sem er besti árangur Íslands í forkeppni Bocuse d´Or. Aðstoðarmaður hans er Gabríel Bjarnason.
Hér er röð keppenda og tímasetningar næstu tvo daga:
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Mynd: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman