KM
Allt á suðupunkti í Herning
|
|
Það er allt á suðupunkti í Herning í Danmörku þar sem fram fer keppnin um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda en hún hófst í morgun. Það eru þeir Jóhannes Steinn Jóhannesson og Bjarni Siguróli matreiðslumenn sem keppa fyrir hönd íslands. Nú rétt í þessu var að berast tvær myndir frá keppninni, en það var Ólafur Ágústsson farastjóri sem sendi þessar símamyndir og má sjá þá félaga Jóa og Bjarna á fullu í keppniseldhúsinu.
Allt lítur ágætlega út og skil á forrétti hjá Bjarna er klukkan 10:35 að staðartíma en Jói skilar fyrsta réttinn klukkan 10:55. Síðan líður klukkutími á milli rétta, þannig að okkar menn ættu að vera búnir um eitt leytið að dönskum tíma, sagði Ólafur hress í samtali við fréttamann.
Gsm myndir: Ólafur Ágústsson
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu