Starfsmannavelta
Álftanes Kaffi hættir starfsemi
Fjölskyldurekna kaffihúsið Álftanes Kaffi verður lokað fyrir fullt og allt 14. júní næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu á facebook síðu kaffihússins.
Álftanes Kaffi sem staðsett er á Breiðamýri í Garðabæ hefur lagt miklar áherslu á að nota gott hráefni, góðan og fallegan mat.
Boðið hefur verið upp á súrdeigsbrauð sem bökuð er á staðnum, pastarétti, salöt, pizzur, mikið af heimagerðu bakkelsi, kanelsnúða, sítrónuköku, hráköku, súkkulaðiköku, hjónabandssælu svo fátt eitt sé nefnt.
Eigendur eru hjónin Sigrún Jóhannsdóttir og Skúli Guðbjarnarson og hafa rekið kaffihúsið frá því í nóvember 2015 .
Myndir: facebook / Álftanes Kaffi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays

















