Starfsmannavelta
Álftanes Kaffi hættir starfsemi
Fjölskyldurekna kaffihúsið Álftanes Kaffi verður lokað fyrir fullt og allt 14. júní næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu á facebook síðu kaffihússins.
Álftanes Kaffi sem staðsett er á Breiðamýri í Garðabæ hefur lagt miklar áherslu á að nota gott hráefni, góðan og fallegan mat.
Boðið hefur verið upp á súrdeigsbrauð sem bökuð er á staðnum, pastarétti, salöt, pizzur, mikið af heimagerðu bakkelsi, kanelsnúða, sítrónuköku, hráköku, súkkulaðiköku, hjónabandssælu svo fátt eitt sé nefnt.
Eigendur eru hjónin Sigrún Jóhannsdóttir og Skúli Guðbjarnarson og hafa rekið kaffihúsið frá því í nóvember 2015 .
Myndir: facebook / Álftanes Kaffi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð