Starfsmannavelta
Álftanes Kaffi hættir starfsemi
Fjölskyldurekna kaffihúsið Álftanes Kaffi verður lokað fyrir fullt og allt 14. júní næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu á facebook síðu kaffihússins.
Álftanes Kaffi sem staðsett er á Breiðamýri í Garðabæ hefur lagt miklar áherslu á að nota gott hráefni, góðan og fallegan mat.
Boðið hefur verið upp á súrdeigsbrauð sem bökuð er á staðnum, pastarétti, salöt, pizzur, mikið af heimagerðu bakkelsi, kanelsnúða, sítrónuköku, hráköku, súkkulaðiköku, hjónabandssælu svo fátt eitt sé nefnt.
Eigendur eru hjónin Sigrún Jóhannsdóttir og Skúli Guðbjarnarson og hafa rekið kaffihúsið frá því í nóvember 2015 .
Myndir: facebook / Álftanes Kaffi

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar