Starfsmannavelta
Álftanes Kaffi hættir starfsemi
Fjölskyldurekna kaffihúsið Álftanes Kaffi verður lokað fyrir fullt og allt 14. júní næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu á facebook síðu kaffihússins.
Álftanes Kaffi sem staðsett er á Breiðamýri í Garðabæ hefur lagt miklar áherslu á að nota gott hráefni, góðan og fallegan mat.
Boðið hefur verið upp á súrdeigsbrauð sem bökuð er á staðnum, pastarétti, salöt, pizzur, mikið af heimagerðu bakkelsi, kanelsnúða, sítrónuköku, hráköku, súkkulaðiköku, hjónabandssælu svo fátt eitt sé nefnt.
Eigendur eru hjónin Sigrún Jóhannsdóttir og Skúli Guðbjarnarson og hafa rekið kaffihúsið frá því í nóvember 2015 .
Myndir: facebook / Álftanes Kaffi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA

















