Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er gestur Augnabliks í iðnaði þessa vikuna en hún hefur sterkar skoðanir á mat og matarmenningu. Matarsóun er henni sérstaklega hugleikin og henni óar við því mikla magni sem við hendum, bæði innan heimila og fyrirtækja.
Dóra lærði á Cafe Óperu en skipti svo eftir námið yfir á Grænan kost og hefur haldið sig mikið í grænmetinu síðan þá.
Nú starfar hún á Sólheimum í Grímsnesi sem hún segir vera dásamlegan stað.
Dóra er hér í stórskemmtilegu viðtali sem hægt er að hlusta á hlaðvarpinu hér að neðan:
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins