Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er gestur Augnabliks í iðnaði þessa vikuna en hún hefur sterkar skoðanir á mat og matarmenningu. Matarsóun er henni sérstaklega hugleikin og henni óar við því mikla magni sem við hendum, bæði innan heimila og fyrirtækja.
Dóra lærði á Cafe Óperu en skipti svo eftir námið yfir á Grænan kost og hefur haldið sig mikið í grænmetinu síðan þá.
Nú starfar hún á Sólheimum í Grímsnesi sem hún segir vera dásamlegan stað.
Dóra er hér í stórskemmtilegu viðtali sem hægt er að hlusta á hlaðvarpinu hér að neðan:
Mynd: aðsend

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Konudagstilboð