Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er gestur Augnabliks í iðnaði þessa vikuna en hún hefur sterkar skoðanir á mat og matarmenningu. Matarsóun er henni sérstaklega hugleikin og henni óar við því mikla magni sem við hendum, bæði innan heimila og fyrirtækja.
Dóra lærði á Cafe Óperu en skipti svo eftir námið yfir á Grænan kost og hefur haldið sig mikið í grænmetinu síðan þá.
Nú starfar hún á Sólheimum í Grímsnesi sem hún segir vera dásamlegan stað.
Dóra er hér í stórskemmtilegu viðtali sem hægt er að hlusta á hlaðvarpinu hér að neðan:
Mynd: aðsend

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn