Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ægir opnar nýtt kaffihús í Gerðasafninu
Á neðri hæð Gerðarsafns í Kópavogi hefur verið starfsrækt lítið og notalegt kaffihús. Nú á dögunum tóku þau hjónin Ægir Friðriksson og Íris Ágústsdóttir við rekstrinum og standa nú að ýmsum breytingum.
Kaffihúsið hefur fengið nafnið Garðskálinn og matseðillinn stendur saman af léttum hádegisréttum, smurbrauði og kökum og svo má ekki gleyma yndislega súrdeigsbrauðinu sem að Ægir er nú þekktur fyrir.
Boðið er upp á „happy hour“ gleðistund milli kl 16 – 17 á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum.
Ægir Friðriksson eigandi og yfirkokkur hefur starfað víða á sínum ferli, m.a. aðstoðaryfirkokkur á Grillinu á hótel Sögu, þar sem hann lærði einnig. Hann hefur starfað í Barcelona, Skólabrú, verið yfirkokkur á hótel Reykjavik Natura og Satt og núna síðast verið yfirkokkur á Flórunni í Grasagarðinum.
Íris Ágústsdóttir eigandi, yfirhönnuður og listrænn stjórnandi Garðskálans sér um allar hliðar hönnunarinnar og rekstrar hlið staðarins.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Nemendur & nemakeppni18 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann