Bocuse d´Or
Æfingar fyrir Bocuse d´Or Europe komnar á fullt
Bjarni Siguróli Jakobsson keppir fyrir Íslands hönd í hinni heimsfrægu keppni Bocuse d´Or, en hún verður haldin 11. og 12. júní næstkomandi í Turin á Ítalíu og Bjarni keppir 11. júní.
Mikill fjöldi Íslendinga er að fara á keppnina að styðja sinn mann, en ekki örvænta því að það er enn pláss fyrir fleiri stuðningsmenn.
Aðstoðamaður Bjarna í keppninni er Ísak Darri Þorsteinsson, Þjálfari er Viktor Örn Andrésson Bocuse d´bronze 2017 og dómari Íslands verður sem fyrr Sturla Birgisson matreiðslumeistari.
Stórglæsileg matvælasýning er haldin samhliða keppninni.
Miðar inn á sýninguna og keppnina eru aðgengilegir hér.
Ekkert betra en Ítalía að sumri til.
Áfram Ísland!
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit