Bocuse d´Or
Æfingar fyrir Bocuse d´Or Europe komnar á fullt
Bjarni Siguróli Jakobsson keppir fyrir Íslands hönd í hinni heimsfrægu keppni Bocuse d´Or, en hún verður haldin 11. og 12. júní næstkomandi í Turin á Ítalíu og Bjarni keppir 11. júní.
Mikill fjöldi Íslendinga er að fara á keppnina að styðja sinn mann, en ekki örvænta því að það er enn pláss fyrir fleiri stuðningsmenn.
Aðstoðamaður Bjarna í keppninni er Ísak Darri Þorsteinsson, Þjálfari er Viktor Örn Andrésson Bocuse d´bronze 2017 og dómari Íslands verður sem fyrr Sturla Birgisson matreiðslumeistari.
Stórglæsileg matvælasýning er haldin samhliða keppninni.
Miðar inn á sýninguna og keppnina eru aðgengilegir hér.
Ekkert betra en Ítalía að sumri til.
Áfram Ísland!
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu











