Vertu memm

Bocuse d´Or

Æfingar fyrir Bocuse d´Or Europe komnar á fullt

Birting:

þann

Bocuse d´Or Europe 2018

Bjarni Siguróli Jakobsson einbeittur á svip

Bjarni Siguróli Jakobsson keppir fyrir Íslands hönd í hinni heimsfrægu keppni Bocuse d´Or, en hún verður haldin 11. og 12. júní næstkomandi í Turin á Ítalíu og Bjarni keppir 11. júní.

Mikill fjöldi Íslendinga er að fara á keppnina að styðja sinn mann, en ekki örvænta því að það er enn pláss fyrir fleiri stuðningsmenn.

Ísak Darri Þorsteinsson

Ísak Darri Þorsteinsson, aðstoðarmaður.
Mynd: Sjófiskur

Bocuse d´Or Europe 2018

Einn af aðstoðarmönnum Bjarna, Gabríel Kristinn Bjarnason

Bocuse d´Or Europe 2018

Viktor Örn Andrésson, þjálfari

Bocuse d´Or Europe 2018

Bjarni Siguróli Jakobsson

Bocuse d´Or Europe 2018

Sneak peek, hér má sjá hluta af meistarastykkinu hans Bjarna

Aðstoðamaður Bjarna í keppninni er Ísak Darri Þorsteinsson, Þjálfari er Viktor Örn Andrésson Bocuse d´bronze 2017 og dómari Íslands verður sem fyrr Sturla Birgisson matreiðslumeistari.

Stórglæsileg matvælasýning er haldin samhliða keppninni.

Miðar inn á sýninguna og keppnina eru aðgengilegir hér.

Ekkert betra en Ítalía að sumri til.

Áfram Ísland!

 

Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið