Bocuse d´Or
Aðalhráefnið í Bocuse d´Or matreiðslukeppninni sem fram fer 24. og 25. janúar 2017 tilkynnt
Hráefnið sem Viktor Örn Bocuse d´Or keppandi Íslands þarf að elda úr ásamt hinum 23 keppendunum verður hinn frægi Bresse kjúklingur og skelfiskur.
Keppendur þurfa að sameina þessi tvö hráefni ásamt meðlæti á fat fyrir 14 manns. Bresse kjúklingurinn og skelfiskur var aðalhráefnið í fyrstu Bocuse d´Or keppninni árið 1987.
Keppendum verður svo tilkynnt í enda nóvember hvaða hráefni þeir koma til með að elda og framreiða á 14 diskum í keppninni.
Verður gaman að fylgjast með Viktori og hans teymi takast á við þetta verkefni. Viktor landaði eftirminnilega 5. sæti og fékk bestu fiskverðlaun í Evrópu forkeppni Bocuse d´Or í maí á þessu ári.
Vídeó
Bocuse d´Or hinn óumdeilda heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu heldur upp á 30 ára afmælið sitt í janúar 2017:
Bocuse D´or Akademía Íslands hlakkar til að sjá sem flesta í Lyon 24-25 janúar 2017 að hvetja okkar mann áfram.
Mynd: Etienne Heimermann
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni21 klukkustund síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana