Frétt
Aðalfundur Barþjónaklúbbsins 2018
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 23. október 2018 á Sæta Svíninu.
Fundurinn hefst kl. 19:00 og á meðal fundardagskrá verður kosið til stjórnar og að þessu sinni er kosið 3 stjórnarmeðlimi til tveggja ára og 2 í varastjórn til eins árs.
Efni fundarins og nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að smella hér.
Eftir fundinn þá verður haldin keppnin Hraðasti Barþjónninn 2018, nánar um keppnina má sjá hér.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla