Frétt
Aðalfundur Barþjónaklúbbsins 2018
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 23. október 2018 á Sæta Svíninu.
Fundurinn hefst kl. 19:00 og á meðal fundardagskrá verður kosið til stjórnar og að þessu sinni er kosið 3 stjórnarmeðlimi til tveggja ára og 2 í varastjórn til eins árs.
Efni fundarins og nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að smella hér.
Eftir fundinn þá verður haldin keppnin Hraðasti Barþjónninn 2018, nánar um keppnina má sjá hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars