Frétt
Aðalfundur Barþjónaklúbbsins 2018
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 23. október 2018 á Sæta Svíninu.
Fundurinn hefst kl. 19:00 og á meðal fundardagskrá verður kosið til stjórnar og að þessu sinni er kosið 3 stjórnarmeðlimi til tveggja ára og 2 í varastjórn til eins árs.
Efni fundarins og nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að smella hér.
Eftir fundinn þá verður haldin keppnin Hraðasti Barþjónninn 2018, nánar um keppnina má sjá hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin