Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Áætla að opna neðansjávarveitingastað í Gufunesi

Birting:

þann

Áætla að opna neðansjávarveitingastað í Gufunesi

Borgarráð samþykkti tillögu Þorpsins-Vistfélags um útfærslu á Gufunesbryggju, en Þorpið bar sigur úr býtum í alþjóðlegri samkeppni á vegum C40 Reinventing Cities (samtök nær hundrað stórborga um allan heim sem vinna að því að gera borgir sjálfbærar og grænar) um svæðið.
Í samræmi við starfsemina í Gufunesi, þar sem kvikmyndagerð er fyrirferðarmikil, mun Gufunesbryggjan hýsa kvikmyndafyrirtæki, íbúðir, leikskóla, umbúðalausa matvöruverslun og veitingastað sem verður að hluta til neðansjávar.

Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi.

Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti sér málið en í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni:

Mynd: thorpidvistfelag.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið