Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Áætla að opna neðansjávarveitingastað í Gufunesi

Borgarráð samþykkti tillögu Þorpsins-Vistfélags um útfærslu á Gufunesbryggju, en Þorpið bar sigur úr býtum í alþjóðlegri samkeppni á vegum C40 Reinventing Cities (samtök nær hundrað stórborga um allan heim sem vinna að því að gera borgir sjálfbærar og grænar) um svæðið.
Í samræmi við starfsemina í Gufunesi, þar sem kvikmyndagerð er fyrirferðarmikil, mun Gufunesbryggjan hýsa kvikmyndafyrirtæki, íbúðir, leikskóla, umbúðalausa matvöruverslun og veitingastað sem verður að hluta til neðansjávar.
Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi.
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti sér málið en í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni:
Mynd: thorpidvistfelag.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





