Markaðurinn
Jólin eru komin hjá Danól
Nú er kominn tími til að undirbúa jólaseðlana og hátíðarhlaðborðin sem eru handan við hornið.
Við hjá Danól erum komin í jólaskap og höfum tekið saman vörur sem fullkomna hátíðarborðið. Allt frá veisluréttum, klassískum jólasteikum, dýrindis sósum, gómsætu meðlæti, hátíðlegum eftirréttum, ásamt ýmsu fleiru er að finna í vöruvali okkar.
Jólabæklingurinn er fullur af spennandi hágæða vörum fyrir jólastundirnar sem gleðja bragðlaukana. Hægt er að skoða jólabæklinginn hér.
Í ár bjóðum við einnig upp á síld og rúgbrauð sem eru hvoru tveggja ómissandi um jólin. Hvort sem þú ert að leita að klassískum síldarréttum eða rúgbrauði sem bráðnar í munni. Hægt er að skoða síldar- og rúgbrauðs bæklinginn hér.
Hver vara í bæklingunum er valin með gæði og bragð í huga svo hægt sé að skapa réttina sem gera jólaupplifunina einstaka.
Hafið endilega samband við sölumann eða hafið samband við þjónustufulltrúa í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun