Ágúst Valves Jóhannesson
Sven Erik Renaa – Vox
Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði árið 2009 og Fredrik starfar þar sem yfirmatreiðslumaður eða eins og sagt er á góðri engilsaxnesku „Chef de cuisine“.
Matseðillinn var á þessa leið:
Skemmtilegur og góður réttur, froðan var mjög bragðmikil og góð
Teið var virkilega gott á bragðið,þessi réttur fær topp einkunn
Þorskurinn var fullkomlega eldaður, sósan var mjög góð, alveg solid réttur
Lambið var sjúklega gott, bragðið skilaði sér vel frá hverju elementi.
Flottur réttur og mikið af góðu bragði í gangi
Við vorum virkilega ánægðir með alla réttina og gengum sælir og glaðir út, takk fyrir okkur.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða