Markaðurinn
Ásbjörn á Stóreldhúsinu 2024
Heildsalan Ásbjörn snýr aftur á Stóreldhúsasýninguna sem fram fer dagana 31. október – 1. nóvember í Laugardalshöllinni og mun starfsfólk taka vel á móti gestum með léttum veitingum.
Á básnum verður að finna allt það helsta fyrir stóreldhúsið líkt og borðbúnað, kokka- og þjónafatnað og aðrar spennandi vörur fyrir veisluhald og veitingarekstur.
Lítið endilega við á sýninguna og kynnið ykkur þá endalausu möguleika sem Ásbjörn hefur upp á að bjóða. Þeir sem skrá sig á póstlistann á meðan á sýningunni stendur fara í pott þar sem 3 heppnir gestir fá snemmbúna jólagjöf frá Ásbirni.
Vinningarnir eru ekki af verri endanum en til vinnings er m.a. 100.000 króna gjafabréf sem gildir í 6 verslunum.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt1 dagur síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði