Vertu memm

Food & fun

Alvaro Garrido – Höfnin

Birting:

þann

Alvaro Garrido - Höfnin

Hér er á ferðinni drengur sem veit hvað hann er að tala um. Hann er eigandi og yfirkokkur á staðnum La Mina í Bilbao á Spáni. Hann hefur unnið á fjölmörgum veitingastöðum á Spáni og flestir þeirra hafa verið með stjörnu en þegar hann opnaði veitingastaðinn sinn árið 2012 var La Mina fyrsti staðurinn á Spáni til að fá stjörnu á fyrsta árinu. Þannig hér er alveg greinilega fagmaður á ferð.

Það sem hann bauð okkur upp á var:

Bláskel, tómatur, spönsk pylsa

Bláskel, tómatur, spönsk pylsa

Gott bragð af skelinni, skín vel í gegnum þennan rétt og svo poppar pylsan þetta upp

Bleikja, hægeldað eggaldin, rautt teseyði

Bleikja, hægeldað eggaldin, rautt teseyði

Fullkomin eldun á létt reyktri bleikjunni. Kröftugt te bragð í endann

Þorskhnakki, kúskelskjarni, ólífuþeyttingur

Þorskhnakki, kúskelskjarni, ólífuþeyttingur

Rosalegur réttur, mjúkt ólífu bragðið og svo létt froða í endann

Lambahryggvöðvi, rjómaostur, söl

Lambahryggvöðvi, rjómaostur, söl

Íslenskt lamb eins og það gerist best, góð sósa með

Melassis Sabayon, appelsínukrap, súraldin jógúrt

Melassis Sabayon, appelsínukrap, súraldin jógúrt

Þykk sabayon sósan var góð en svolítið mikið sæt, appelsínukrapið og jógúrtið skar vel í gegn

Sælir gengum við út af Höfninni með bros á vör.

/Hinrik og Matthías

Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið