Markaðurinn
Tandur kaupir Sám Sápugerð
Tandur hefur fest kaup á Sámur Sápugerð en kaupsamningur var undirritaður þann 4. október.
Sámur sápugerð var stofnað árið 1964 en síðastliðin þrjátíu ár hefur Brynjólfur Grétarsson verið við stjórnvölin. Sámur Sápugerð hefur ásamt Tandur verið leiðandi í framleiðslu íslenskra hreinsiefna.
Brynjólfur mun ganga til liðs við Tandur og er það með tilhlökkun sem við bjóðum Brynjólf velkominn til starfa.
Vörur frá Sámur Sápugerð verða aðgengilegar í vefverslun Tandur á næstu misserum.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði