Markaðurinn
Svansdagar í Rekstrarvörum
Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna og eitt traustasta umhverfismerki í heimi. Meginmarkmið Svansins er að draga úr umhverfisáhrifum af vörum eða þjónustu – allt frá hráefnum, framleiðslu, neyslu og úrgangi.
Vörur með Svansmerkinu uppfylla ströng skilyrði sem tryggja minni losun, ábyrga auðlindanotkun og lágmarksnotkun hættulegra efna. Rekstrarvörur eru stolt af því að bjóða upp á breitt úrval af Svansmerktum vörum – allt frá hreinsiefnum fyrir allar stærðir vinnustaða til pappírslausna og vörur fyrir persónulegt hreinlæti.
Smelltu hér til að skoða úrvalið.
Í Rekstrarvörum færðu hágæða Svansvottuð hreinsiefni, bæði frá RV, Kiilto og Ecolab, sem eru leiðandi á norrænum markaði og heimsvísu. Ráðgjafar Rekstrarvara finna réttu lausnina fyrir iðnaðareldhús og vinnustaði, setja saman hreinlætisáætlanir, sjá um mælingar og uppsetningar á skömmturum. Svansvottaðar vörur eru umhverfisvænn kostur sem viðheldur framúrskarandi þrifaafköstum án skaðlegra efna.
Svansvottaða úrvalið okkar er hannað til að hjálpa þér og þínum vinnustað að velja vistvænar vörur fyrir umhverfið og heilsuna. Úrvalið inniheldur meðal annars pappírsvörur, servíettur, kerti, tauþvottaefni, handsápur og krem.
Svanurinn auðveldar neytendum að velja umhverfisvænni kosti og 80% Íslendinga treysta Svaninum!
Rekstrarvörur bjóða fjölbreytt úrval af Svansvottuðum vörum fyrir þig og þinn vinnustað. 🌿
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana