Sverrir Halldórsson
Barþjónn á Savoy vinnur Barcardi Legacy Cocktail keppnina í Bretlandi
Tom Walker barþjónn á American barnum á Savoy hótelinu í London vann áðurnefnda keppni og gefur það honum kost á að taka þátt í Bacardi Legacy World Final, sem fram fer í Moskvu í apríl.
Tom vann með drykkinn Maid in Cuba sem inniheldur:
2 oz Bacardi Superior
1 oz lime juice
0.5 oz Simple syrup
Small handful of mint
3 slices of cucumber
Aðferð: setjið öll hráefnin í shaker bætið við ís ekki muldum, shakið og hellið í gegnum sigti, toppið við skvettu af sódavatni og skreytið með agúrkusneiðum.
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum