Markaðurinn
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski inn á stóreldhús og mötuneyti
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski inn á stóreldhús og mötuneyti og hafa því bætt inn vörulínu af reyktum, gröfnum og heitreyktum laxi.
Humarsalan og Höndlarinn hafa sameinast um sölu og dreifingu á ferskum fiski inná stóreldhús og mötuneyti. Smáu þorskbitanir hafa verið gríðalega vinsælir ásamt laxinum bleikjunni og fiskibollunum.
Ennfremur hefur Humarsalan hafið dreifingu á hágæða reyktum gröfnum og heit reyktum laxi sem hlotið hefur mjög góðar viðtökur.
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel og skelflettum. Einnig höfum við hafið dreifingu á stórum Karabískum humri sem vega 225 gr per hala.
Sýnishorn af stærðum:
- 5-7 humar
- 5-10 humar
- 7-9 humar
- 9-12 humar
- 10-15 humar
- 12-20 humar
- 20-40 humar
- Karabískur humar
- Skelflettur humar stór, milli , smár og blandað skelbrot
- Risarækja ,Argentisk rækja og hörpudiskur
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro