Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í Hafnarfirði
Nýr veitingastaður var að opna í stóru gróðurhúsi með glergólfi þar sem ræktað er grænmeti undir glergólfinu. Staðurinn heitir Sól veitingastaður og er staðsettur við Óseyrarbraut 27c í Hafnarfirði.
Staðurinn er á hráu atvinnusvæði hafnarinnar með útsýni út á sjó og er alveg einstakur. Risa gróðurhús með ræktun á grænmeti og fleiru fyrir veitingastaðinn gerir alla upplifunina mjög sérstaka og matarupplifunina á heimsmælikvarða.
Eigendur eru tvenn hjón, þau Björk Bjarnadóttir Sölvi Steinarr og Brjánn Guðjónsson og Guðrún Auður Böðvarsdóttir. Daníel Hlynur Mickaelsson er veitingastjóri staðarins og yfirkokkur er Jón Aron betur þekktur sem Jón forseti.
Opnunartími er miðvikudaga – föstudaga frá klukkan 17:30 – 21:30 og laugardaga – sunnudaga frá klukkan 11:30 – 14:30 og 17:30 – 21:30.
Vala Matt kíkti í heimsókn í Íslandi í dag:
Matseðill
Drykkir
Enginn kokteil-, eða vínseðill er sjáanlegur á heimasíðu staðarins.
Myndir: solveitingastadur.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur