Markaðurinn
Fosshótel Jökulsárlón óskar eftir að ráða öflugan yfirkokk
Fosshótel Jökulsárlón óskar eftir að ráða öflugan yfirkokk til að sjá um rekstur eldhúss hótelsins. Yfirkokkur stýrir daglegum rekstri eldhússins og leiðir hóp starfsmanna og ber ábyrgð á hagkvæmum rekstri og velferð með ánægju starfsmanna og gesta að leiðarljósi.
Starfsvið
- Fagleg stjórnun, skipulagning og framkvæmd í eldhúsinu
- Matreiðsla, bakstur og framsetning
- Matseðlagerð fyrir veitingastað og hópa í samráði við yfirmann veitingasviðs
- Sér til þess að veitingar standist gæðakröfur
- Ber ábyrgð á frágangi og geymslu á matvælum
- Ábyrgð á eftirliti með hreinlæti, HACCP
- Umsjón með kostnaðareftirliti og verð- og framlegðarútreikninga framleiðslunnar
Hæfniskröfur
- Menntun sem tengist starfi nauðsynleg
- Talsverð reynsla af sambærilegum störfum skilyrði
- Töluverð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Mikil krafa um frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Öryggisvitund og þekking á HACCP kostur
Húsnæði er í boði á staðnum, en hótelið er staðsett nánast mitt á milli Hafnar í Hornafirði og Kirkjubæjarklausturs.
Hótelið er fyrsta flokks 4 stjörnu hótel sem opnaði á Hnappavöllum við rætur Öræfajökuls í júní 2016. Í nágrenni hótelsins er eitt vinsælasta göngusvæði landsins. Hótelið er því kjörið fyrir útivistarfólk og fjallageitur, enda er úr meira en hundrað gönguleiðum að velja og útsýnið stórfenglegt til allra átta.
Óskir um nánari upplýsingar sendist á Hrafnhildi E. Karlsdóttur, hótelstjóra, [email protected] eða Sævar Karl Kristinsson, yfirmann veitingasvið, [email protected].
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til og með 22. September 2024.
English
Fosshótel Glacier Lagoon is seeking to hire an enthusiastic head chef. The head chef leads a team of employees, is responsible for delivering operational profits while keeping the wellbeing of both guests and employees as the foundation.
Tasks
- Professional management, organization and implementation in the kitchen
- Cooking, baking, and presentation
- Creating menus for the restaurant and groups in consultation with the Food and Beverage Director
- Ensures that food and beverages are up to standard
- Responsible for observing hygiene, HAACP
- Supervises cost control and price and variable costing of the production
Skills and qualification
- An education related to the job is necessary
- Considerable experience of similar jobs is essential
- Considerable communication skills, a positive outlook, and a great service attitude
- Great requirements for initiative, accuracy, and independent working methods
- An awareness of health and safety, and knowledge of HACCP is beneficial
Housing is included. The location of the hotel is between Höfn in Hornafjörður and Kirkjubæjarklaustur.
The hotel is a first-class, 4-star establishment that opened in Hnappavellir, at the foot of the Öræfajökull glacier, in June 2016. Located near one of the country’s most popular hiking areas, the hotel is an ideal destination for outdoor enthusiasts and avid hikers. With over a hundred trails to explore and breathtaking views in every direction, it offers a perfect base for adventure and exploration.
Requests for further information are available through Hrafnhildi E. Karlsdóttur, Hotel Manager, [email protected] or Sævar Karl Kristinsson, F&B Director, [email protected].
All applications are confidential and will be responded to. It´s possible to apply for the position until and throughout September 22th, 2024.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin