Markaðurinn
Sexy Fish Take Over
Fimmtudaginn 15. ágúst frá 16.00 til lokunar.
Samuel page yfirbarþjónn gríðarlega vinsæla veitingastaðarins Sexy Fish í London, og félagar, taka yfir barinn og blanda sturlaða Sexy Fish kokteila!
Sexy Fish er íslendingum vel kunnugur enda einn þekktasti veitingastaður og bar London.
Sexy Fish kokteilar
Strawberry
Nikka Coffey Grain whiskey, strawberry, anise, Co2
Peach
Peach infused Nikka Coffey gin, peach, fennel, soda water
Cacao
Cacao butter & dark chocolate infused Nikka Coffey vodka, Sauternes, Kina Lillet, lemon
Barley
Nikka Coffey Malt whiskey, malted barley, miso, orange
Verð 2.000 kr. stk.
Dj Dóra Júlía sér um tryllta tóna frá kl. 21.00.
Þú mátt ekki missa af þessu !
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita