Keppni
Þessi hrepptu titilinn Grillmeistarar ársins á hátíðinni Kótelettan
Keppt var um titilinn Grillmeistarinn 2024 á hátíðinni Kótelettan sem haldin var í 14. sinn á Selfossi síðstliðna helgi, dagana 12. – 14. júlí.
Keppt var bæði í flokki áhugamanna og fagaðila þar sem 4 keppendur kepptu í hvorum flokki.
Keppnin fór fram á miðbæjartúninu á Selfossi laugardaginn 13. júlí og keppnisreglur voru eftirfarandi:
- Grilla þurfti kjöt sem keppendum var útvegað.
- Keppendur komu með meðlæti að eigin vali en gáttu að undirbúið það á staðnum.
- Keppendur í hverjum flokki byrjuðu allir að grilla á sama tíma
- Keppendur fengu 45 mín. til að grilla og skila tilbúnum diski til dómara (1 stk.)
Dæmt var eftir:
- Áferð og bragði réttar
- Notkun á hráefni
- Framsetningu
- Almennum Léttleika
Í dómnefnd voru Grilldrottningin – Inga Katrín Guðmundsdóttir, BBQ Kóngurinn – Alfreð Fannar Björnsson, Helvítis Kokkurinn – Ívar Örn Hansen og fulltrúi Kokkalandsliðsins Jóhann Sveinsson.
Kótelettan verður haldin í 15. sinn, helgina 10. til 13. júlí 2025.
Grillmeistari Kótelettunnar í flokki fagmanna var Davíð Clausen Pétursson kjötiðnaðarmaður og það í annað árið í röð.
Grillmeistari Kótelettunnar í flokki áhugamanna var Marín Hergils
Myndir: facebook / Kótelettan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025