Markaðurinn
Náttúrlega góð grillráð
Íslenska lambakjötið er ómissandi partur af grillsumrinu. Til að grillsteikingin heppnist vel og kjötið bragðist sem best skiptir undirbúningurinn miklu máli.
Ef tréspjót eða pinnar eru notaðir er nauðsynlegt að leggja þá í bleyti í 20–30 mín. áður en þeir fara á grillið, það kemur í veg fyrir að þeir brenni á grillinu.
Þegar grillað er yfir kolum skal varast að nota kveikilög vegna þess að af honum kemur bragð í kjötið. Betra er að nota kveikikubba úr þjöppuðum pappa eða viði.
Til að fá eftirsótt reykjarbragð af kjötinu þegar það er eldað á rafmagns- eða gasgrilli er hægt að nota álpappír með ögn af viðarkurli. Honum er komið fyrir yfir hitagjafanum, til dæmis aftast á grillfletinum.
Fróðleikur í boði islensktlambakjot.is
Mynd: islensktlambakjot.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






