Starfsmannavelta
Kaffihúsið í Auðkúlu framlengir lokun
Auðkúla er kaffihús og safn og glæsilegur töfraskógur sem umlykur Auðkúlu á meira en 6 hektara landi með fjölda trjátegunda, mörgum sem óvíða eru að finna á Íslandi.
Sjá einnig: Kaffihúsið Auðkúla opnar
Auðkúla er staðsett við Hellu og hefur boðið upp á súrdeigsbrauð með allskyns áleggi, vöfflur, kökur og uppáhellt kaffi og allt heimatilbúið á matseðlinum.
Í fyrra var kaffihúsið opið föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10- 17 yfir sumarið. Tilkynnt var í september í fyrra að kaffihúsið í Auðkúlu yrði lokað yfir veturinn nema fyrir fyrirfram bókaða hópa. Nú er svo komið að því að kaffihúsið í Auðkúlu verður einnig lokað í sumar nema fyrir hópa.
Mynd: audkula.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn