Markaðurinn
Takmarkanir í tiltekt og afhendingu á frystivöru í næstu viku
Vegna viðhaldsvinnu á færiböndum í frysti verður ekki hægt að taka til samdægurspantanir, uppstigningardag 9. maí og föstudaginn 10. maí.
Við hvetjum því alla viðskiptavini að panta nægilegar birgðir af frystivöru í tíma til afhendingar þessa daga, hið síðasta fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 8. maí.
Auk ofangreindra daga gætu orðið einhverjar tafir á afgreiðslu frystivara mánudag og þriðjudag, vikuna eftir.
Tiltekt og afhending á ferskvöru og þurrvöru verður með eðlilegum hætti.
Opið uppstigningardag 9. maí:
Opið er hjá Innnes á uppstigningardag eins og á laugardögum eða milli kl. 8.00 og 14.00 (velja verður 9. maí sem afhendingardag í vefverslun)
Athugið; ekki er hægt að afhenda frystivöru nema pöntun hafi verið send inn fyrir kl. 16.00, daginn áður.
Kveðja,
Starfsfólk Innnes

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora