Kristinn Frímann Jakobsson
Skemmtilegt og fróðlegt námskeið hjá Garra
Garri hélt súkkulaði og eftirrétta námskeið í Verkmenntaskólanum á Akureyri nú í vikunni. Karl Viggó Vigfússon Konditor hélt utan um námskeiðið ásamt félögum sínum hjá Garra þeim Árna Þór Sigurðssyni og Júlíu Skarphéðinsdóttur.
Á námskeiðinu var kynning á súkkulaði frá CacaoBarry, margar tegundir af súkkulaði var smakkað og var gerður samanburður. Einnig sýndi Viggó hvernig temprun á súkkulaði fer fram. Gert var súkkulaðimousse, marens, ganace, Crumble, súkkulaðiskraut og margt fleira.
Var þetta skemmtilegt og fróðlegt námskeið hjá Garra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Nemendur & nemakeppni16 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast