Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir eigendur á VON Mathúsi í Hafnarfirði
Veitingahjónin Einar Hjaltason og Kristjana Þura Bergþórsdóttir hafa selt veitingastaðinn VON mathús sem staðsettur er við Strandgötu 75 í Hafnarfirði.
Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumeistari og eigandi Sjávargrillsins hefur keypt VON mathús og meðeigendur eru þeir Pétur Lúkas Alexson kokkur og Örn Pálmi Ragnarsson þjónn og samstarfsfélagar á Sjávargrillinu.
„Erum teknir við, erum að breyta á fullu núna og opnum 3. apríl,“
sagði Gústav í samtali við veitingageirinn.is.
„Stækka matseðil og lengja opnunartíma, opið alla daga vikunnar“.
sagði Gústav aðspurður um hvort einhverjar áherslubreytingar verði.
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum