Markaðurinn
Hótelsýning Bako Ísberg verður haldin 7. og 8. mars
Dagana 7. og 8. mars heldur Bako Ísberg sína árlegu hótelsýningu þar sem fyrirtækið kynnir allt það nýjasta fyrir hótel og gistiheimili en þar er fókusinn á hótelherbergið, barinn, veitingastaðinn og stóreldhúsið.
Það er 20% afsláttur af öllum hótelvörum á meðan á sýningu stendur.
Léttar veitingar verða í boði frá Innnes, vínkynningar frá Globus og Sante og líf og fjör báða dagana.
Sýningin er opin sem fyrr segir fimmtudaginn 7. mars og föstudaginn 8 mars og opið frá 13.00 – 18.00.
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti ykkur á hótelsýningunni sem haldin er í húsakynnum fyrirtækisins að Höfðabakka 9.
Allir velkomnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






