Frétt
Vefsala áfengis verði heimiluð
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra ætlar í upphafi næsta árs að leggja fram að nýju frumvarp til breytinga á áfengislögum sem heimili rekstur innlendra vefverslana með áfengi í smásölu til neytenda.
Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn Eyjólfs Ármannssonar þingmanns til ráðherra varðandi viðbrögð við brotum gegn áfengislögum.
Minnt er á að frumvarp þessa efnis hafi verið lagt fyrir ríkisstjórnina sl. vetur en ekki náð fram að ganga. Ráðherra hyggist leggja það fram að nýju eftir áramót.
Nánari umfjöllun má finna á síðu 4 í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur