Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaðar breytingar hjá Kaffi Klöru á Ólafsfirði – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar
Veitingasalurinn á Kaffi Klöru hefur fengið töluverðar breytingar, en veitingastaðurinn er staðsettur í gamla pósthúsinu í Ólafsfirði, .
Nýr eigandi er á Kaffi Klöru en það er verktakafyrirtækið Árni Helgason ehf. sem sérhæfir sig í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð á Ólafsfirði og víðar og hefur jafnframt verið með rekstur á línubátnum Freymundi ÓF 6 og þyrluflugfélagið HeliAir á Ólafsfirði.
Nýi eigandinn tilkynnti í byrjun að starfsemin á Kaffi Klöru verður með óbreyttu sniði, en staðurinn býður upp á alvöru heimilismat í hádeginu og bistro matseðil um kvöldið.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá hafa breytingarnar heppnast einstaklega vel.
Fyrir breytingar
Eftir breytingar
Myndir: facebook / Kaffi Klara
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
















