Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaðar breytingar hjá Kaffi Klöru á Ólafsfirði – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar
Veitingasalurinn á Kaffi Klöru hefur fengið töluverðar breytingar, en veitingastaðurinn er staðsettur í gamla pósthúsinu í Ólafsfirði, .
Nýr eigandi er á Kaffi Klöru en það er verktakafyrirtækið Árni Helgason ehf. sem sérhæfir sig í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð á Ólafsfirði og víðar og hefur jafnframt verið með rekstur á línubátnum Freymundi ÓF 6 og þyrluflugfélagið HeliAir á Ólafsfirði.
Nýi eigandinn tilkynnti í byrjun að starfsemin á Kaffi Klöru verður með óbreyttu sniði, en staðurinn býður upp á alvöru heimilismat í hádeginu og bistro matseðil um kvöldið.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá hafa breytingarnar heppnast einstaklega vel.
Fyrir breytingar
Eftir breytingar
Myndir: facebook / Kaffi Klara
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður