Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vel heppnað opnunarpartý á nýjum veitingastað í vesturbænum – Myndir og vídeó
Nú á dögunum opnaði veitingastaðurinn Pizza 107 sem staðsettur er á horninu við Hagamel 67. Eigendur eru vinirnir Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari og Valgeir Gunnlaugsson betur þekktur sem Valli Flatbaka.
Á opnunardeginum var boðið upp á fríar pizzur, gos frá Ölgerðinni, Páll Óskar steig á svið og flutti nokkur af sínum vinsælustu lögum og Lalli töframaður skemmti gestum og gangandi.
Með fylgja myndir frá partýinu:
View this post on Instagram
View this post on Instagram
Myndir: facebook / Pizza 107
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann