Viðtöl, örfréttir & frumraun
Matar og tónlistarveisla á Menningarnótt 2023 í Hljómskálagarðinum
Götubitinn mun slá til matar og tónlistarveislu á Menningarnótt, 19. ágúst, í Hlómskálagarðinum í samstarfi við Bylgjuna.
Nýlega hélt Götubitinn einn stærsta viðburð á Íslandi þegar um 50.000 gestir sóttu Götubitahátíðina í Hljómskálagarðinum. Hugmyndin er að gera sambærilega útfærslu en nú verður bætt við tónleikum sem fara fram um kvöldið. Á hátíðinni verða um 20 söluaðilar og má þar finna alla þá sem unnu til verðlauna í keppninn um „Besti Götubiti Íslands 2023“
Viðburðurinn fer fram í Hljómskálagarðinum og er opnunartími frá 12.00 -22.30, en tónleika dagskrá hefs kl 18.00
Þeir söluaðilar sem verða á svæðinu eru:
- Silli Kokkur – Gæsa og nautaborgarar
- Pop Up Pizza – Pizzur
- Mijita – Kólimbískur götubiti
- Wingman – Kjúklingavængir
- La Buena Vida – Tacos
- Churros – Churros
- Makake – Dumplings
- La Barcelonta – Ekta spænskar paellur
- La Cucina – Italskar foccacia samlokur
- 2 Guys – Smash borgarar
- Gastro Truck – Kjúklingaborgarar
- Bumbuborgarar – Grillaðir borgarar
- Fish and Chips Vagninn – Fiskur og franskar
- Bjórbílinn – Bjór, léttvín og kokteilar á krana
- Tacoson – Tacos
- Dons Donuts – Kleinuhringir
- Candy Floss – Candy Floss
- Coke Lime – Candy floss og kaffi
- Vöffluvagninn – Vöfflur
Þeir tónlistarmenn sem koma fram á Bylgju sviðinu eru:
Gústi B, Diljá, Una Torfa, Júlí Heiðar og Kristmundur Axel ,Friðrik Dór, Guðrún Árný, Á Móti Sól ásamt Gunna Óla, Páll Óskar.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir